11.6.09

Við kynnum... Veislustjórana okkar!

Veislustjórarnir okkar eru sko ekki af verri endanum.

Fyrstan ber að kynna:


Guðmundur Guðnason, systir hans kallar hann Mumma og sumir kalla hann Gumma. Hann er tölvunörd, tveggja barna faðir í Garðabæ, , fyrrum vinnufélagi brúðgumans, maraþon sigurvegari, hefur lifað í fjörutíu ár samtals og er jafnframt uppáhalds bróðir brúðarinnar.

og síðast en ekki síst er það:


Laila Sæunn Pétursdóttir sem ótrúlega sæt skvísa. Hún er markaðsfræðingur, hefur áhuga á hestum og útiveru, hefur stækkað um meter síðan hún fæddist, er skipulagðasta stelpa sem við þekkjum og ein sú skemmtilegasta enda er hún vinkona okkar og sálufélagi.

Gott er að hafa samband við þau ef vakna einhverjar spurningar varðandi veisluna í Hlégarði. Þau hafa umsjón með dagskrá og tæknibúnaði í salnum. Þau ætla líka að skutla öllum heim eftir partýið.....nei djók :)


Tengiupplýsingar:

Guðmundur
Sími: 898 3131
Netfang: gg(hjá)mf.is

Laila
Sími: 693 0175
Netfang: lailapetursdottir(hjá)yahoo.co.uk

1 ummæli:

  1. Ég hlakka svoooooo til. Þetta verður sko brúðkaup aldarinnar (mitt var sko brúðkaup síðustu aldar..hihi).
    Nú kemst ekkert að í huga mínum nema þetta geggjaða brúðkaup.
    Ykkar Alma aðstoðari

    SvaraEyða