Fyrir þá sem vilja gera sér dagamun og gista á nágrenni við Hlégarð að veislu lokinni þá höfum við fengið frábært tilboð hjá Hótel Laxnesi sem er í göngufjarlægð frá Hlégarði (2 mínútna labb) Endilega hafið samband við hótelið og pantið ykkur gistingu, fyrstir koma fyrstir fá. Heimssíðan þeira er hér og síminn er 566 8822.
Einnig eru tjaldstæði rétt hjá Hlégarði fyrir þá sem huga á að gista í tjaldi, tjaldvagni, fellihýsi eða hústjaldi og vitum við nú þegar af nokkrum sem ætla að nýta sér tjaldstæðið.
Sjáumst, Eva og Þór
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli